sunnudagur, september 03, 2006

3 september 2001 (16 dagur framm yfir)

Þann 3 september 2001 var ég mjög langt niðri ég fór um morgnunin upp á miðstöð mæðraverndar þar sem planið var að fara upp á lansa í framköllun á fæðingu enn nei þegar við komum þangað þá var ljósan okkar (3 eða 4 ljósan í því ferli) búin að gleyma öllu sem hún hafi talað um og ég mátti gjöra svo vel að bíða bara lengur
Djöfull var ég fúl... við kallinn eyddum deginum í göngutúrum og reyndum allt til að koma þessum litla þrjóskupúka út enn nei kellan mátti bíða í tvo daga í viðbót áður enn kom að þessu og þá kom það ekki einu sinn,,,i fór í mat og mælingu upp á deild og hálftíma seinna var byrjað að skera og stór strákur var fæddur.....
Stóri strákurinn minn er að verða fimm ára vá hvað tíminn er fljótur að líða

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

:D já þeir bara stækka og stækka þessir englar.

Ég var einmitt sett 3.sept með BB minn...en hann lét bíða eftir sér til 9.sept....það er langt síðan en samt eitthvað svo....ehhh stutt :S ;)

10:46 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já, vá.... ótrúlegt hvað tíminn flýgur!

Til lukku með drenginn á morgunn! :o)

6:47 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home